Við hjá Velti erum:
Árangursdrifin
Við viljum að viðskiptavinir okkar nái framúrskarandi árangri eins og við.
Lausnamiðuð
Við hlustum á viðskiptavini og samstarfsmenn og nýtum hæfileika okkar
til að finna bestu lausnirnar hratt og vel.
Frumkvöðlar
Við erum forvitin, óhrædd við breytingar, hugrökk, víðsýn, lærum af
mistökum og gleðjumst yfir árangri.
Ástríðufull
Við erum stolt af starfi okkar, sinnum því glöð, af virðingu og trúmennsku
með gagnsæi og traust að leiðarljósi.
Snyrtileg
Við leggjum áherslu á að ganga ávallt snyrtilega um, höfum snyrtilegt
í kringum okkur og erum snyrtileg til fara.
Allt um Brimborg